Fréttir & viðburðir

18.11.2019Beaujolais Nouveau - Vínsmökkun í bústað franska sendiherrans

Sendiherra Frakka og frú Jocelyne Paul bjóða þér og þínum í vínsmökkun í bústað franska sendiherrans, fimmtudaginn 21. Nóvember 2019 kl. 18:00.

18.11.2019Hádegisfyrirlestur: Vinnurými og vellíðan á vinnustað

Fundurinn fer fram í Hyl, á fyrstu hæð Húss atvinnulífsins, Borgartúni 35, 105 Reykjavík, miðvikudaginn 20. nóvember kl. 12:00-13:00 og verða léttar veitingar í boði.

14.11.2019Alþjóðadagur viðskiptalífsins 11.11.2019

Alþjóðadagur viðskiptalífsins fór fram í fyrst sinn þann 11. nóvember á Hilton Reykjavík Nordica.

21.10.2019Alþjóðadagur Viðskiptalífsins

Hvernig verður fyrirtækið þitt árið 2030?

16.10.2019Sendinefnd frá tískuhúsinu Hermés

BBA Legal og Fransk-íslenska viðskiptaráðið tóku á móti sendinefnd frá tískuhúsinu Hermés þann 29. ágúst. Ólafur Ragnar Grímsson, f.v. forseti Íslands var með framsögu fyrir gesti.