Fréttir & viđburđir

18.09.2018Ađalfundur Fransk-íslenska 2018

Ađalfundur Fransk-íslenska viđskiptaráđsins verđur haldinn 2.10.2018 í París.

29.08.2018Viđskiptasendinefnd til Parísar 1. - 3. október 2018

Er framtíđin: Fjármálakerfi án seđlabanka? Skólar án kennara? ​Bílar án bílstjóra?

20.03.2018Heimsókn til BL

Fransk-íslenska viđskiptaráđiđ ţakkar BL ehf fyrir góđar móttökur og skemmtilega nálgun á hagsögu Íslands í gegnum innflutning bifreiđa samhliđa framtíđar hugrenningum um ţróun farartćkja framtíđarinnar.

28.02.2018School 42 í frönsku nýsköpunarvikunni

Í tilefni af frönsku nýsköpunarvikunni á Íslandi kom Olivier Crouzet, kennslustjóri School 42, til landsins og leiddi okkur í allan sannleikann um ađferđafrćđi skólans.

30.01.2018School 42 - Hádegisfyrirlestur 15. febrúar

Í tilefni af frönsku nýsköpunarvikunni á Íslandi (French Innovation Week) kemur Olivier Crouzet, kennslustjóri School 42, til landsins og leiđir okkur í allan sannleikann um ađferđafrćđi skólans. Fyrirlesturinn er opinn öllum ţann 15. febrúar í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 24, frá 12:00 - 13:15. Lilja Alfređsdóttir, mennta- og menningarmálaráđherra flytur opnunarávarp og fundarstjóri er Ásta S. Fjeldsted, framkvćmdastjóri Viđskiptaráđs Íslands. Ókeypis er á fyrirlesturinn en nauđsynlegt er ađ skrá sig hér fyrir áćtlun veitinga: http://bit.ly/2DVOUrP