Sérstök kjör fyrir félaga FRIS

Fransk-íslenska viðskiptaráðið er félagi í Samtökum franskra viðskiptarráða. Félagskort þetta veitir ekki aðeins vildarkjör hjá fyrirtækjum, svo sem hótelum og veitingastöðum í Frakklandi heldur víða um heim. Við inngöngu í ráðið fá félagsmenn afsláttarkort , sem nýtist sérstaklega vel á hótelum og veitingastöðum.
Þegar farið er inn á hlekkinn www.uccife.org/privileges er hægt að líta á kjör korthafa.