Nýir tímar og tækifæri í Frakklandi

Fransk-íslenska viðskiptaráðið stóð fyrir spennandi morgunverðarfundi undir yfirskriftinni Nýir tímar og
tækifæri í Frakklandi.

 

Fundarstjórar voru Björk Þórarinsdóttir, Arion banka, og Baldvin Björn Haraldsson, BBA Legal. Erindi flytja:

 

- Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti Íslands

- Marc Bouteiller, sendiherra Frakklands á Íslandi

- Gilles Debruire, AFII (Invest in France Agency Northern Europe)

- Halldór Benjamín Þorbergsson, Icelandair Group

- Kári Sölmundarsson, HB Grandi

- Guðmundur Þorbjörnsson, EFLA verkfræðistofa

- Pétur Guðjónsson, Marel