Beaujolais nouveau vínsmökkun

Þann 22. nóvember bauð FRIS félögum sínum til  Beaujolais nouveau vínsmökkunar. Vel var mætt og var mál manna að árgangurinn væri sérlega góður.