CCP - fyrirtækjaheimsókn FRIS þann 7 maí kl.8.00-9.00

Morgunstund hjá CCP- tökum daginn snemma!

CCP  býður félögum og vinum ráðsins í heimsókn næstkomandi þriðjudag, þann 7. maí kl 8.00
 
Hvar:  CCP, Grandagarði 8
Hvenær: Þriðjudaginn 7. maí kl 8.00

Dagskrá
Baldvin Björn Haraldsson formaður FRIS og Marc Bouteiller, sendiherra Frakklands  á Íslandi, ávarpa gesti

Sophie Froment , mannauðsstjóri CCP segir frá fyrirtækinu og ræðir hvað sameinar og hvað aðgreinir Íslendinga og Frakka.

Á eftir verður spjallað, tengsl styrkt og  tækifæri rædd.
Skráning hér