Vel heppnuð Beaujolais kynning

Ráðið bauð félögum sínum og vinum  til vínkynningar og fagnaðar í tilefni komu nýja Beaujolais vinsins. Þátttaka var góð og nutu gestir franskrar tónlistar, osta og vína, með vinum. Myndir segja oftar en ekki meira en mörg orð . Hér má sjá umfjöllun í  Morgunblaðinu, smellið  hér og í Viðskiptablaðinu hér