Hádegisfundur með utanríkisráðherra í Paris

insFélögum Fransk-íslenska viðskiptaráðs varð boðið á lokaðan fund með utanríkisráðherra, Gunnari Braga Sveinssyni, sem var staddur í Paris á dögunum. Markmið fundarins var að fara yfir samskipti landanna á viðskiptasviðinu. Fundurinn hófst með þvi að félagar kynntu sín fyrirtæki fyrir ráðherra og ræddu tækifæri til að auka viðskipti landanna enn frekar.