Aðalfundur FRIS þann 15. apríl í París

Aðalfundur FRIS þann 15. apríl í París

Miðvikudaginn 15. apríl heldur Fransk-íslenska viðskiptaráðið aðalfund sinn í sendiherrabústað íslenska sendiherrans í Frakklandi, Berglindar Ásgeirsdóttur.
Aðalfundurinn hefst kl 17.00 og verða á fundinum venjuleg aðalfundarstörf.

Fundarstjóri : Finnbogi Jónsson
Fundarmál : Enska
Heimilfang : 113, Avenue Henri Martin, 4 hæð
75116 Paris

Metró : Henri Martin (það er RER stöð) og  lína 9 : Rue de la Pompe 

Skráning hér