Heimsókn ráðherra umhverfismála, sjálfbærrar þróunar og orkumála Frakklands til Íslands

Ségolène Royal, ráðherra umhverfismála, sjálfbærrar þróunar og orkumála í Frakklandi, kom í heimsókn til Íslands dagana 27.-29. júlí.
Ráðherrann hitti auk þess forsvarsmenn helstu fyrirtækja á Íslandi sem framleiða eða hagnýta orku úr jarðvarma. Þær Ségolène Royal og Ragnheiður Elín Árnadóttir sýndu stuðning sinn við samvinnu landanna á sviði jarðvarma þegar samningur jarðhitaklasa í Frakklandi og á Íslandi var undirritaður.

 

sjá nánar umfjöllun hér

visir.is